Navigate / Profile / Search

Profile

Loftslagsmál

Formaður VG snýst gegn umhverfisvernd
Tal Steingríms J. Sigfússonar um varfærni og virðingu gagnvart umhverfinu ber vott um tvískinnung. Formaður Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs hlýtur að vita að aukin vinnsla jarðefnaeldsneytis mun ekki einungis hafa í för með sér hættur fyrir viðkvæmt umhverfis norðurslóða heldur einnig torvelda mannkyni enn frekar það erfiða verkefni að koma í veg fyrir óafturkræfar loftslagsbreytingar.
Kyoto
GHL181105