Ummæli Sigurðar Inga um yfirlýsingu 35 ríkja

This is the lede paragraph for the blog post. It should be populated with dynamic data from a WYSIWYG custom field assigned to your posts.

Birt í Lífríki sjávar

Ummæli Sigurðar Inga um yfirlýsingu 35 ríkja gegn hvalveiðistefnu stjórnvalda

Í viðtali við Morgunútgáfu RÚV í dag sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, að hvalveiðar hér við land væru algjörlega í samræmi við vísindastefnu Alþjóðahvalveiðiráðsins, sem er rangt það sem kom fram í þessari umfjöllun í gær. Ég hef nú ekki séð þetta plagg ennþá. Þannig að það er alrangt.

Væntanlega vísar sjávarútvegsráðherra til þess að í yfirlýsingu 35 aðildarríkja Alþjóðahvalveiðiráðsins frá því gær segir að leyfi til hvalveiða hér við land hafi verið einhliða, ekki verið kynnt í Hvalveiðiráðinu og ekki sé tekið tillit til verndarhagsmuna. (The authorisations have been put in place without presentation to the International Whaling Commission (IWC) and without regard for the long term interests of cetacean conservation.

Sjávarútvegsráðherra tók fram að hann hefði ekki séð umrædda yfirlýsingu heldur vísaði hann til umfjöllunar fjölmiðla. Í tilefni þessara ummæla ráðherra er vert að benda atriði er fram komu í yfirlýsingu Argentinu, Belgíu, Chile, Colombíu, Mexikó, Monakó, Nýja Sjálands og Bandaríkjanna á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2011.

To date, RMP variants [þ.e. Revised Management Procedure era reiknilíkan til að reikna út kvóta fyrir veiðar] for North Atlantic fin whales have been tested in Implementation Simulations Trials only for the 0.72 tuning [þ.e. að stofninn fari ekki niður fyrir 72% af upphaflegri stærð vegna veiða]. The [Scientific] Committee found variant 6 (catch limit 46 [langreyðar á ári]) to perform acceptably, while variant 2 (catch limit 87[langreyðar á ári]) was found to be conditionally acceptable, subject to an approved research program me being implemented. No such program me has yet been initiated or approved by the Scientific Committee.

None of the RMP variants for North Atlantic fin whales have been tested for the 0.60 tuning of the RMP [Ísland notast RMP sem gefur sér að stofninn yeti farið niður í 60% af upphaflegri stærð]. Consequently, the Scientific Committee has made no recommendation regarding their acceptability or otherwise with the 0.60 tuning. Because the 0.60 tuning allows higher catches than the 0.72 tuning, the performance of the RMP (in terms of stock conservation) would be less conservative under the 0.60 tuning than with the 0.72 tuning: how much less conservative can only be determined by conducting the requisite simulation trials.

Þá segir í yfirlýsingunni:

Argentina, Belgium, Chile, Colombia, Mexico, Monaco New Zealand and the US expressed concern that the takes of fin whales reported by Iceland in 2009 and 2010 (125 whales and 148 whales) were greatly in excess of the catch limit of 46 whales calculated using the only RMP tuning and variant currently confirmed to be acceptable by the Scientific Committee.

Af þessu má ráða að sjávarútvegsráðherra verði að kynna sér betur hvað fer fram á fundum Alþjóðahvalveiðiráðsins. A.m.k. er hæpið að fullyrða að allt það sem segir í yfirlýsingu ríkjanna 35 sé ‘alrangt’. Hann gæti að a.m.k. kynnt sér yfirlýsinguna frá í gær.

Ath. Feitletrun er okkar.

Birt

Aftur á forsíðu