To Whale or not to Whale

This is the lede paragraph for the blog post. It should be populated with dynamic data from a WYSIWYG custom field assigned to your posts.

Birt í Náttúruvernd

Fundur um hvalveiðar í Norræna húsinu, 30. mars, kl. 17

Þverfaglegar umræður um hvalveiðar frá hinum ýmsu sjónarhornum – þar með talið vistkerfisþjónustu hvala, siðfræði og réttindum náttúrunnar, náttúruvernd og sjálfbærni auk líffræðilegs fjölbreytileika.

Meðal þeirra sem taka til máls og verða í pallborði eru:

  • Ralph Chami, hagfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
  • Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.
  • Helga Hvanndal Björnsdóttir, meðlimur í Nordic Youth Biodiversity Network.
  • Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor í sjálfbærnivísindum, Jarðvísindastofnun HÍ.
  • Edda Elísabet Magnúsdóttir, lektor í líffræði, Menntavísindasvið HÍ.
  • Henry Alexander Henryson, Siðfræðistofnun HÍ.
  • Halldóra Jónsdóttir, Félag Lækna Gegn Umhverfisvá.
  • Micah Garen & Anahita Babaei, kvimyndagerðarfólk.
  • Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða.
  • Heiða Kristín Helgadóttir, frumkvöðull.

Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur.

Tónlistaratriði með Högna Egilssyni.

Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Viðburðurinn fer fram á ensku og er skipulagður í samtarfi Náttúruverndarsamtaka Íslands, Norræna hússins og Stofnunar Sæmundar fróða.

Léttar veitingar verða í boði eftir að formlegum viðburði lýkur.

Hlekkur á streymi: https://vimeo.com/event/3207848

Birt

27. mars 2023
Aftur á forsíðu