Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands verður haldinn miðikudaginn 5. júní í Reykjavíkur-Akademíunni, Þórunnartúni 2, 4. hæð og hefst fundurinn kl 20.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.