Image

Styrkja Náttúruverndarsamtök ÍslandsÞessi gjöf styður við starf samtakanna

Vilt þú styðja við við starf og fræðslu Náttúruverndasamtaka Íslands?
Þú ákveður hvaða upphæð þú óskar að gefa til náttúrunnar og gengur frá greiðslunni.

Starf samtakanna er fjármagnað með styrkjum og félagsgjöldum. Allir styrkir sem renna til samtakanna auka veg náttúruverndar í landinu.

Náttúruverndarsamtök Íslands vinna að náttúruvernd með því að veita stjórnvöldum og framkvæmdaraðilum aðhald. Samtökin halda einnig úti umfangsmiklu fræðslustarfi um náttúruvernd, loftslagsmál og umhverfið. Með þinni hjálp er þetta mögulegt.

Við þökkum þér stuðninginn.