Birna Hallsdóttir, verkfræðingur og sérfræðingur um loftlagsmál hefu tekið saman mjög gott yfirlit yfir losun gróðurhúsalofttegunda og skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.