Á Norðurslóðum hafa nú orðið breytingar sem ekki hafa sést áður. Sífellt verður brýnna að grípa til aðgerða sem minnka þar áhrif mannsins og efla verndun umhverfisins. Til skamms tíma er öflugasta aðgerðin sem hægt er að grípa til sú að banna algjörlega bruna og flutning á svartolíu.

Náttúruverndarsamtök Íslands
Eitt mikilvægasta stefnumið Náttúruverndarsamtaka Íslands er að vernda miðhálendi Íslands.
Hafa samband
105 Reykjavík, Iceland
Stuðningur
Þeir sem vilja styðja samtökin fjárhagslega geta smellt hér eða lagt inn á reikning samtakanna.
Rknr: 0311-26-2468
Kt: 460697-2049