Alþingi ber að fullgilda Parísar-samkomulagið án tafar

Við undirritun Parísar-samkomulagsins í New York 22. apríl, lýsti norski umhverfsisráðherrann, Vidar Helgesen því yfir skýrt og skorinort að norsk stjórnvöld stefndu að fullgildingu samkomulagsins fyrir lok júní. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra gaf ekkert upp um áform íslenskra stjórnvalda í ræðu sinni í New York. Í grein utanríkisráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, í Fréttablaðinu í dag segir heldur ekkert um hvenær utanríkisráðherra hyggst leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um fullgildingu.

Síða 4 af 4