Parísarsamkomulagið, helstu atriði:
- Í desember 2015 náðist í París samkomulag um að takmark hnattræna hlýnun andrúmsloftsins vel undir 2°C að meðaltali miðað við fyrir iðnbyltingu, eða um 1850. Jafnframt, skyldi stefnt að því að hlýnun verði ekki meiri en 1,5°C en við þau mörk munu láglend eyríki hverfa í hafið.
- Heimslosun gróðurhúsalofttegunda skal ná hámarki eins fljótt og kostur er og síðan minnka.