Ummæli Sigurðar Inga um yfirlýsingu 35 ríkja gegn hvalveiðistefnu stjórnvalda
Í viðtali við Morgunútgáfu RÚV í dag sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, að hvalveiðar hér við land væru algjörlega í samræmi við vísindastefnu Alþjóðahvalveiðiráðsins, sem er rangt það sem kom fram í þessari umfjöllun í gær. Ég hef nú ekki séð þetta plagg ennþá. Þannig að það er alrangt.