Skipafélagið Evergreen Line hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að það muni ekki flytja hvalkjöt til Japans. Sjá meðfylgjandi yfirlýsing Evergreen Line og einnig yfirlýsingu Samskipa, hvorar tveggja frá í gær.
Í yfirlýsingu Samskipa segir m.a: Samskip advised the port that it would comply with this formal request, understanding that the cargo concerned would continue unimpeded en route to Japan via another carrier’s service. In addition, the company publicly stated that it would not undertake further shipments of whale meat. The onwards transport from Rotterdam for the 6 containers was legally documented and approved by all the relevant authorities.
Í yfirlýsingu Evergreen Line segir:
The original booking instructions described the cargo as ‘frozen fish’.
Í hádegisfréttum RÚV segir að hvalkjötinu sem nú hefur verið snúið aftur til Íslands hafi verið „skráð sem frosinn fiskur á hluta þeirra flutningsskjala sem fylgdu farminum frá Rotterdam til Hamborgar.”
Hvað sem því líður er nú vandséð hvernig hvalkjöti verður flutt til Japan með skipum héðan um Evrópu.