Skoðanakönnun sem Maskína framkvæmdi fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands sýnir að andstaða við hvalveiðar hefur aukist um sjö prósentustig, frá 35% í maí 2022 í 42% nú ágúst.
Stuðningur við hvalveiðar hefur minnkað úr 33% í 29% á sama tímabili.
Athygli vekur að stuðningur karla hefur dregist saman um 10 prósentustig frá 48% í maí fyrra í 38% í ágúst 2023.