Search

Miðlun upplýsinga um loftslagsbreytingar

Ný handbók um miðlun upplýsinga um loftslagsbreytingar kom út á vegum IPCC fyrir stuttu og er meðal afrakstur ráðstefnunnar “Expert meeting on Communication” sem IPCC hélt í Osló árið 2016.
submitted 2 years 159 days ago

Vetur, háloftavindar og kuldaköst

Það er vetur hér á Norðurhveli og þá gerist það stundum að einhver svæði upplifa kuldaköst. Í eftirfarandi myndbandi er farið örstutt yfir hvaða mögulegu áhrif eru af hækkandi hita […]
submitted 2 years 173 days ago

Tíu atriði sem allir verða að vita um loftslagsbreytingar

Tíu atriði sem allir verða að vita um loftslagsbreytingarJohan Rockström og félagar í Earth
submitted 2 years 179 days ago
1_Tipping point.jpg

Vægi loftslagsmála við mismunandi stjórnarmynstur

Við hjá París 1,5 gerðum loftslagsrýni flokkanna fyrir kosningarnar 2017. Út frá því rýni má reikna út hugsanlegar loftslagseinkunnir mismunandi ríkisstjórnarmynstra og velta fyrir okkur hvaða möguleikar eru í stöðunni […]
submitted 2 years 241 days ago

Sýnum í verki að loftslagsmálin séu forgangsverkefni

Við sem stöndum að París 1,5 hópnum erum ánægð með þá umfjöllun sem loftslagsrýnið fyrir kosningarnar í ár hefur fengið eftir birtingu. Í raun má skipta niðurstöðunum í þrennt, það
submitted 2 years 258 days ago

Loftslagsrýni flokkanna 2017

Hópurinn París 1,5 gerði eftirfarandi úttekt á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum fyrir kosningarnar sem verða þann 28. október 2017. Hér verður aðferðafræðin rakin, þ.e. farið yfir þá þætti sem voru notaðir við loftslagsrýni flokkanna, fjallað um einkunnagjöfina […]
submitted 2 years 259 days ago

Svör flokkanna – 2017

Hér má lesa svör flokkanna fyrir loftslagsrýnið 2017 í einni belg og biðu og ekki sérstakri röð. Framsókn: Skoða þarf hvort leyfi vegna olíuvinnslu sem búið er að gefa út […]
submitted 2 years 259 days ago
Jól 2016II.jpg

Stefna flokka í loftlagsmálum skiptir miklu við val á flokki

Afstaða stjórnvalda hefur hingað til einkennst af ótrúlegu sinnuleysi. Náttúruverndarsamtök Íslands skora á stjórnamálaflokkana að gera grein fyrrir stefnu sinni í loftslagsmálum. 
submitted 2 years 260 days ago
Tipping point.jpg

Blekkingarleik lokið?

Umhverfisstofnun og umhverfisráðherra upplýstu á umhverfisþingi í morgun, að Ísland muni tæpast geta
submitted 2 years 263 days ago
Umhverfisstofnun.JPG

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir Ísland – París 1,5

París 1,5 vill að Ísland setji sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum. Eftirfarandi punktar voru að leiðarljósi við gerð aðgerðaáætlunarinnar. Við viljum sýna metnað og ábyrgð með því að ganga lengra […]
submitted 2 years 265 days ago

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 141