Search

Articles for category Náttúruvernd


Umhverfisráðherra telur að umhverfisráðuneytið verði óþarft.

Umhverfisráðherra telur að umhverfisráðuneytið verði óþarft.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 231 days ago
sigurdur-ingi.jpg

Stefnuræða forsætisráðherra

... sitt hvað í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarflokkanna ber þess merki að forustumenn hennar hafi ekki mikinn metnað hvað varðar umhverfis- og náttúruvernd og hefur einkum verið bent á tvennt:
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 233 days ago
1_sigmundur-david.jpg

Yfirlýsing iðnaðaðrráðherra

Iðnaðarráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, gaf út þá yfirlýsingu í gær að nú sé til skoðunar í
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 235 days ago
Ragnheidur-Elin-Arnadottir-h.jpg

Athafnasemi um vit fram

En ég er samt efins. Landsvirkjun hefur sagt að það sé ekki sérlega arðbært að selja álverum rafmagn. Og nú er víst alls ekki glatt á hjalla í áliðnaðurinn í heiminum. Alcoa var sett í ruslflokk í vikunni.
submitted 7 years 237 days ago
945314_10151619562239470_1087055519_n.jpg

Umhverfisráðherra öðlast nýjan skilning á Rammaáætlun

Sigurður Ingi Jóhannsson virðist hafa áttað sig á að flokkun virkjanakosta verður ekki breytt nema í samræmi við þau lög og vinnureglur sem gilda um Rammaáætlun.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 238 days ago
4_Natturuverndarsamtok_LOGOISL.jpg

Verður umhverfisráðuneytið lagt niður?

 Spurt hefur verið um á hverju fullyrðingar um að umhverfisráðuneytið verði lagt niður
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 241 days ago
joh_hal-arn2.JPG

Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra

Yfirlýsing forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, þess
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 243 days ago
Íslandskort.png

Fræðslu- og gönguferðir í Krýsuvík á Uppstigningardag

Næstkomandi fimmtudag, Uppstigningardag,  mun náttúruverndarhreyfingin bjóða alla náttúruunnendur
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 262 days ago
_MG_6180.jpg

Álver Alcoa og mat á arðsemi Kárahnjúkavirkjunar - Anno 2002

Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur hefur að beiðni Náttúruverndarsamtaka Íslands tekið saman skýrslu um arðsemi Kárahnjúkavirkjunnar í ljósi nýrra og breyttra forsendna sem skapast hafa með þátttöku Alcoa Inc. Í úttekt Þorsteins kemur fram að jafnvel miðað við þær forsendur sem Landsvirkjun og stjórnvöld gefa sér yrði tap af virkjuninni 16 miljarðar króna.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 263 days ago
249140_10151655208777053_1309976383_n.jpg

Græna gangan 1.maí 2013 - Kristín Helga Gunnarsdóttir

Skilaboðin voru skýr eins og neonskilti á Austurvelli. Mörgþúsund manns gengu fyrir grænum fánum í kjölfar verkalýðsgöngunnar. Þrautþjálfaðir fuglateljarar segja að göngumenn í grænni göngu hafi verið um sex þúsund talsins.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 268 days ago
Kristín Helga Gunnarsdóttir.png

1 ... 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 ... 72