Search

Articles for category Náttúruvernd


Græn ganga 1. maí

Miðvikudaginn 1. maí verður græn ganga á vegum samtaka um náttúru- og umhverfisvernd. Gangan verður farin niður Laugaveg í kjölfar kröfugöngu verkalýðsfélaganna. Í lokin verður grænum fánum stungið niður á Austurvelli við Alþingi. Göngumenn eru hvattir til að klæðast grænu. Hist verður á Snorrabraut við Hlemm kl. 13. Gangan hefst hálftíma síðar.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 271 days ago
Neslandatangi.jpg

Spurningar til stjórnmálaflokka um umhverfismál - og svör.

Spurningar til framboða og stjórnmálaflokka.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 276 days ago
Forsidu_haus_XUMHVERFISVERND_23042013.jpg

Meginreglur umhverfisréttarins - verndun ferðamannasvæða - VG

Meginreglur umhverfisréttarins - verndun ferðamannasvæða
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 282 days ago

Kæra Náttúruverndarsamtaka Íslands vegna úrskurðar ítölunefndar um beit í Almenningum

Niðurstaða álits vísindamanna Landbúnaðarháskóla Íslands[1] var að umræddur afréttur þoli ekki beit. Hið sama kom fram af hálfu Landgræðslu ríkisins.[2] Einnig skal bent á viðtal við Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur í Spegli RÚV þann 9. apríl s.l.[3]
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 283 days ago
3_Almenningur.jpg

Sigmundur Davíð vill gömlu Landsvirkjun

Spurningin er hvort íslenskir stjórnmálamenn geti komist út úr þeirri umræðu að ráðast verði í framkvæmdir - a la Halldór Ásgrímsson - án nokkurrar fyrirhyggju um hvort arðsemi verkefnisins verði viðunandi.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 284 days ago

1. spurning - Sjálfstæðisfokkurinn - Birgir Ármannsson

Svör Sjálfstæðisflokkurinn
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 285 days ago

1. spurning - Vinstri græn - Svandís Svavarsdóttir

Svör Vinstri grænna
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 286 days ago

1. spurning - Samfylkingin - Mörður Árnason

Svör Samfylkingarinnar
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 286 days ago

1. spurning - Alþýðufylkingin - Vésteinn Valgarðsson

Svör Alþýðufylkingarinnar
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 286 days ago

Heiðrum minningu baráttukonu

Almenningar er þjóðlenda og því ætti hver sem er að geta kært úrskurð ítölunefndar. Það ættu sem flestir að gera og með þeim hætti heiðra minningu Herdísar Þorvaldsdóttur og hennar baráttu. Verði þessum úrskurði ítölunefndar ekki snúið erum við komin áratugi aftur í tímann enda eru ráðleggingar vísindamanna að engu höfð. Hann stenst engan veginn varúðarregluna sem nýlega var leidd í lög hér á landi með samþykkt frumvarps til laga um náttúruvernd.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 291 days ago
1_Almenningur.jpg

1 ... 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 ... 72