Search

Articles for category Lífríki sjávar


Hvalir efst í huga útlendinga

Hvalaskoðun er erlendum ferðamönnum efst í huga og Mývatn eftirminnilegast, skv. könnun sem gerð var á meðal útlendinga sem ferðuðust um Norðurland sl. sumar.Sjá frétt Morgunblaðsins.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 165 days ago

Afstaða Íslands til botnvörpuveiða á alþjóðlegu hafsvæði

Náttúruverndarsamtök Íslands hafa vakið athygli umhverfisráðherra á að afstaða Íslands til alþjóðlegra aðgerða á vegum Sameinuðu þjóðanna til að draga úr rányrkju á alþjóðlegu hafsvæði skaða ímynd Íslands. Sjá bréf sent umhverfisráðherra.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 177 days ago

Harkaleg gagnrýni á íslensk stjórnvöld

Íslensk stjórnvöld harðlega gagnrýnd fyrir að koma í veg fyrir alþjóðlegt samkomulag til að vernda viðkvæm úthafssvæði gegn botnvörpuveiðum i forustugrein í sunnudagsblaði Washington Post.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 178 days ago

Hvalveiðar og sjálfsákvörðunarréttur sjávarútvegsráðherra

Fullyrðing sjávarútvegsráðherra stenst ekki. Hvalveiðar ganga gegn alþjóðlegum samþykktum sem Ísland hefur undirgengist samkvæmt Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Einkum 65. grein Hafréttarsáttmálans.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 211 days ago

„MIKIL MISTÖK“

Sjá hér forustugrein Morgunblaðsins í dag, 29. október, þar sem meðal annars segir: ,,Hvalveiðarnar leiða ekki til neinsannars en tjóns fyrir okkar þjóðfélag. Þær eru tímaskekkja. Þær skipta engu máli fyrir þjóðarbúskapinn."
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 213 days ago

Æti hvala og veiðar á langreyð

Skýringar Einars K. Guðfinnssonar, sjávarútvegsráðherra, á þeirri ákvörðun sinni að leyfa Kristjáni Loftssyn að hefja veiðar á langreyðum til útflutnings virka langsóttar þegar rýnt er í þau vísindagögn sem íslenskir vísindamenn hafa kynnt.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 219 days ago

Umfjöllun fjölmiðla um hvalveiðar

Alþjóðlegir fjölmiðlar fjalla töluvert um þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að leyfa á ný hvalveiðar í atvinnuskyni (commercial whaling). Sjá að neðan grein ritstjóra umhverfissíðu The Independent, Mbl.is, BBC og Skessuhorn sem bendir á að engin vinnsla muni fara fram í hvalstöðinni í Hvalfirði þar eð stöðin stenst ekki nútíma heilbrigðiskröfur.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 224 days ago

82% fólks á aldrinum 16 – 24 árs borða aldrei hvalkjöt

Einungis 1,1% Íslendinga neyta hvalkjöts einu sinni í viku eða oftar en 82,4% fólks á aldrinum 16-24 ára leggur sér ekki hvalkjöt til munns. Þetta eru niðurstöður úr árlegri neyslukönnun Gallup sem gerð var í júní og júlí s.l.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 13 years 260 days ago

Harkaleg gagnrýni á íslensk stjórnvöld

Ísland er gagnrýnt harkalega fyrir að koma í veg fyrir samkomulag til að vernda viðkvæm úthafssvæði gegn botnvörpuveiðum i forustugrein í sunnudagsblaði Washington Post.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 14 years 79 days ago

Alþjóðahafrannsóknarráðið um úthafsveiðar

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) segir brýnt að leita úrbóta á stjórnun fiskveiða á úthafinu á Norður Atlantshafi. Í skýrslu sem gefin verður út á morgun mun ICES leggja til að ekki verði leyfðar neinar nýjar veiðar á djúpsævi nema sannað sé að slíkar veiðar séu sjálfbærar. Ennfremur að dregið verði umtalsvert úr þeim veiðum sem nú eiga sér stað á úthafinu.Sjá fréttatilkynningu á vefsíðu ICES.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 14 years 222 days ago

1 2 3 4 5 6 7 8 9