Search

Articles for category Lífríki sjávar


Frétt BBC um 5 ára hvalveiðikvóta Einars K. Guðfinnssonar

Iceland's fisheries ministry has issued whaling quotas substantially enlarged from those in previous years, as the government prepares to leave office.The quotas would allow catching of 100 minke whales and 150 fin whales annually for the next five years. Sjá frétt BBC
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 122 days ago

"Sjálfbærar veiðar"?!

Með þessum ákvörðunum eru skynsamlegar ákvarðanir ráðherra á síðasta ári, varðandi uppbyggingu þorskstofnsins, að engu gerðar. Þær leiða til þess að fiskveiðidauði mun aukast um a.m.k. 20% og hrygningarstofninn mun vaxa 30 þúsund tonnum minna en ella hefði verið. Hrygningarstofninn mun því verða áfram í mikilli lægð og líkur á aukinni nýliðun minnka.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 132 days ago

Tekið undir með forstjóra Hafrannsóknarstofnunnar

Forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar, Jóhann Sigurjónsson, lýsir yfir í viðtali við mbl.is vonbrigðum vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra að auka þorskvóta á þessu fiskveiðiári um 30 þúsund tonn.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 133 days ago

Villandi auglýsing

Sjávarnytjar – með Landssamband íslenskra útvegsmanna, Félag hrefnuveiðimanna, sveitarfélög, sjómannafélög og fleiri aðila í fararbroddi hafa keypt heilsíðuauglýsingu í dagblöðum í dag undir fyrirsögninni: „Hefjum hvalveiðar"
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 140 days ago

Fiskveiðar taka milljarðatoll

Samkæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna tapa fiskveiðiflotar heims milljörðum dollara ár hvert vegna hnignandi stofna og slæmrar stjórnunar.Sjá frétt BBC.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 232 days ago

Spendýr í útrýmingarhættu

Ný skýrsla Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN) leiðir í ljós að um fjórðungur spendýra Jarðar í útrýmingarhættu; á rauðum lista.Sjá frétt BBC.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 235 days ago

Norskir hvalveiðimenn ná ekki helmingi hrefnukvótans

Norskir hvalveiðimenn munu ekki ná kvóta ársins og umhverfisverndarsamtök segja það til vitnis um að hætta beri hvalveiðum með öllu. Frá því að hvalveiðar hófust 1. apríl hafa veiðimenn náð helmingi þeirra dýra sem veitt var leyfi fyrir eða 533 hrefnum.Sjá frétt The Guardian 23. ágúst.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 278 days ago

Góðar fréttir og slæmar úr sjávarheimum

Alþjóðanáttúruverndarsambandið (IUCN) tilkynnti í morgun um nýtt mat á ástandi hvalastofna í heimum. Slæmu fréttirnar eru þær að fjórðungur hvalategunda í heiminum eru í hættu. Þar af eru 9 taldar í hættu (endangered) eða mikilli hættu (critically endangered). Góðu fréttirnar eru þær að bann við hvalveiðum hefur borið töluverðan árangur. Fjölgun hnúfubaka er dæmi þar um.Sjá frétt The Independent.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 290 days ago

Þórunn Sveinbjarnardóttir um skilning Íslendinga

"Ég held að það hafi, kannski, runnið uppp fyrir Íslendingum núna á síðustu tveimur vikum, vegna þeirra miklu viðbragða sem hafa orðið hér innanlands, vegna hvítabjarnanna tveggja, hvers fólk í útlöndum bregst jafn sterkt við og raun ber vitni þegar við skjótum hvali." Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, fréttum ríkissjónvarps kl. 22. 18. júní.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 344 days ago

Hvalaskoðun í vanda

Samtök ferðaþjónustunnar sendu frá sér meðfylgjandi fréttatilkynningu á fjölmiðla varðandi hvalaskoðun í gær þ.11. júní.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 11 years 351 days ago

1 2 3 4 5 6 7 8 9