Search

Articles for category Lífríki sjávar


Evrópuþingið samþykkir breytingar á fiskveiðilöggjöf ESB.

Evrópuþingið samþykkt í dag með miklum meirihluta (502 atkvæði gegn 137) miklar endurbætur á breytingar á fiskveiðistefnu Evrópusambandsins. Samþykkt þingsins gengur töluvert lengra en samþykkt ráðherranefndarinnar um sjávarútvegsmál frá því í desember á síðasta ári.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 110 days ago
April_plenary.jpg

Allir íslenskir stjórnmálamenn ættu að horfa á þessa mynd

Alli stjórnmálamenn, kennarar, fjölmiðlamenn, útgerðarmenn og verkalýðsfélög, allir Íslendingar raunar ættu að horfa á þessa mynd frá bandarísku umhverfisverndarsamtökunum Natural Resources Defense Council (NRDC) Súrnun sjávar er ein alvarlegasta ógn sem steðjar að lífríki sjáva
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 122 days ago
Map (small)-thumb-500x325-3064.jpg

Spegillinn: Um samningsafstöðu ESB í umhverfismálum

Þann 19. desember var Árni Finnsson í viðtali í Spegli Ríkisútvarpsins um samningsafstöðu Evrópusambandsins í umhverfismálum.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 159 days ago
RioPlus20.jpg

Umhverfisverndarsamtök skora á ráðamenn að leysa makríldeilu

We write to express our grave concerns about the continued failure of the parties negotiating on the collective management of Northeast Atlantic mackerel to come to a sustainable compromise agreement.Recent events show that unilateral action and intransigent attitudes are threatening the long term prospects of the stock and, with it, the industries fishing it. What isneeded is simply the adoption of an agreement that will ensure the sustainable future of this stock.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 237 days ago
SteingrimuJMakrill.jpg

Um niðurstöður Ríó +20

Á þessu stigi er erfitt að meta þann árangur sem náðst hefur með samþykkt texta lokayfirlýsingar Ríó +20. Nú skiptir mestu máli hvernig niðurstaðan verðu túlkuð þegar þjóðarleiðtogar og ráðherrar tjá sig um niðurstöðuna, hvaða ríki hafa metnað og að fram komi að þau ríki sem blokkeruðu góðar tillögur voru iðulega örfá og undir forustu Bandaríkjanna.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 342 days ago
13JuneRio_plus20.jpg

Framtíðin sem við kjósum

eldu einhver af þeim 100 markmiðum fyrir sjálfbæra þróun sem þú telur mikilvægast að þjóðarleiðtogar leggi áherslu á í lokayfirlýsingu Ríó +20 í lok næstu viku.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 348 days ago
HSAlliance_logo.png

Oceansinc.org

Oceansinc.org er komin á vefinn. Sjá ýmsan fróðleik um verndun sjávar og Ríó +20. Sjá t.d. viðtal við Dr. Callum Roberts.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 7 years 353 days ago
OceansInc.jpg

Hvalir við Ísland: vistfræði og veiðar

Vert er að vekja athygli á fyrirlestri Hilmars J. Malmquist: Staða hvala í sjávarlífríkinu við Ísland og lífræðilegar bábiljur um nauðsyn hvalveiðar. Sjá fyrirlestur Hilmars hér.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 8 years 252 days ago
20090318094224641593.jpg

Ríó +20 – verndun hafsins

Verndun sjávarkóralla, fiskstofna, hvala, sæljóna, og úthafanna sem þekja rúman helming af yfirborði jarðar eru mál sem hreyfa við fólki. Rányrkja, eyðing kóralla, og súrnun sjávar í kjölfar hnattrænnar hlýnunar eru ógnir sem dyljast fáum sem eftir þeim horfa.Sjá grein.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 8 years 256 days ago
1_HSAlliance_logo.png

Enn fundað um hvalveiðar í Washington

Á 9. áratug síðustu aldar var sjávarútvegsráðherra tíður gestur í höfuðborg Bandaríkjanna til að útskýra áætlun Íslands um vísindaveiðar á hvölum. Jafnan við 5. mann. Í þessu máli þótti sjávarútvegsráðherrann standa óvenjulega vel í lappirnar en þó var „árangur” fundanna jafnan sá að fækka skyldi veiddum hvölum í þágu vísindarannsókna. Sjá Smugan.
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 8 years 258 days ago

1 2 3 4 5 6 7 8 9