Search

Articles for tag súrnun


Erindi á vegum Náttúruverndarsamtaka Íslands og Hafrannsóknastofnunar

Mánudaginn 8. október mun Dr. Carol Turley flytja erindi um hvernig upptaka sjávar á koldíoxíði veldur súrnun hafsins og ógnar lífríki þess. Dr. Carol hefur unnið fyrir Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslags-breytingar (IPCC) og mun fjalla um áhrif loftslagsbreytinga og súrnunar sjávar út frá þeirri reynslu. Erindið er haldið á vegum Náttúruverndarsamtaka Íslands og Hafrannsóknastofnunar og fer fram í fyrirlestrarsal á 1. hæð í húsi stofnunarinnar að Skúlagötu 4
submitted 1 years 243 days ago
1_turley_landscape.jpg

Súrnun sjávar – hætta

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands, haldinn í ReykjavíkurAkademíunni hinn 11. júní 2014,
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 5 years 358 days ago
Screen Shot 2014-06-12 at 11.06.59.png

Súrnun sjávar kynningarmyndband frá AMAP

Arctic Monitoring and Assment Programme (AMAP)
Arni Finnsson Arni Finnsson submitted 6 years 125 days ago
3_Friðlýsing.jpg