Svar framkvæmdastjóra LÍÚ

Arni Finnsson    22.9.2014
Arni Finnsson

Í aðdraganda loftslagsgöngunnar 21. september, sendum við LÍÚ bréf þar sem sagði:

Því förum við þess á leit að Landssamband íslenskra útvegsmanna styðji og taki þátt í aðgerum okkar þann 21. september n.k.

Fjöldi annarra stofnanna og samtaka fengu sams konar bréf.

Svar hefur nú borist frá Kolbeini Árnasyni, framkvæmdastjóra LÍU: 

Við styðjum baráttuna varðandi loftslagsbreytingar og leggjum áherslu á að menn taki þetta alvarlega. Við viljum enn fremur koma því áleiðis að við viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar í þessari baráttu.

Kolbeinn.


Á vefsíðu LÍÚ er frétt sem skýrir afstöðu Landssambandsins.

 

Tögg

Vista sem PDF