Mengun frá skemmtiferðaskipum í Reykjavíkurhöfn (Sundahöfn)

   30.8.2017

Náttúruverndarsamtök Íslands og þýsku náttúruverndarsamtökin NABU boða til blaðamannafundar í ReykavíkurAkademíunni, Þórunnartúni 2,* miðvikudaginn 30 ágúst. Fundurinn hefst  kl. 10. 

Efni fundarins er mælingar á mengun frá skemmtiferðaskipum Reaykjaívkurhöfn (Sundahöfn).  

Undan farna daga hafa dvalið hér á landi þrír sérfræðingar frá þýsku náttúruverndarsamtökunum NABU (Nature and Biodiversity Union) og Dr. Axel Friedrich sem hafa í samvinnu við Náttúruverndarsamtök Íslands mælt mengun í útblæstri frá skemmtiferðaskipum í höfn Reykjavík.

Sérfræðingar NABU munu á fundinum gera grein fyrir mælingum sínum og áhrifum loftmengunar frá skipum á loftslag og heilsu fólks.

Frekari upplýsingar í síma 897 2437.

*Fundurinn er á 2. hæð.
Þórunnartún 2, 105 Reykavík

1_Skemmtiferðaskip.jpg 

Vista sem PDF