Ítrekun á beiðni til forsætisráðherra um upplýsingar

Arni Finnsson    5.5.2014
Arni Finnsson

Með bréfi dags. 9. apríl s.l. fóru Náttúruverndarsamtök fram á að fá forsætisráðherra upplýsti hvaða stóru náttúruverndarsamtök hann átti við í svari sínu til Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur á Alþingi þann 2. apríl s.l. Sjá bréf í viðhengi.

Athygli forsætisráðuneytisins hefur verið vakinn á að ekkert svar hefur enn borist og er því erindið ítrekað hér með vísan til 17. gr. upplýsingalaga nr. 140 2012. Ennfremur er vísað til 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37. 1993. 

 

SDG090414.pdf (193,87 KB)
Tögg
6_Natturuverndarsamtok_LOGOISL.jpg 

Vista sem PDF