Navigate / Profile / Search

Profile

Climate24. maí 2013

"Do the Math" - Reiknum dæmið til enda

Það er mál manna í umhverfisverndarhreyfingunni hér á landi - og það á einnig við um fjölda stjórnmálamanna - að ætli Ísland að verða fyrirmynd annarra þjóða í umhverfismálum, líkt og þeim félögum Sigmundi Davíð og Bjarna Benediktssyni hefur orðið tíðrætt um í ljósi fyrri afreka, sé algjörlega nauðsynlegt að legga af öll áform um olíuboranir á Drekasvæðinu. Þau áform hreinlega standast ekki þá útreikninga sem liggja skýrt fyrir í 'Do the Math'. meira

11. mars 2013

Chasing Ice - Háskólatorg 20. mars

Heimildarmyndin Chasing Ice sem var ein athygilsverðasta myndin á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur RIFF International Film Festival verður sýnd í þann 20. mars í stofu 105, kl. 20, Háskólatorgi, HÍ. Allir velkomnir. meira