Navigate / Profile / Search

Profile

Náttúruvernd

Náttúruvernd


31. ágúst 2012

Guðmundur Páll Ólafsson látinn

Sjá hér grein eftir Guðmundur Pál - Grát fóstra mín - sem birtist í Morgunblaðinu 19. janúar 1997. Grein sem vakti marga til baráttu fyrir verndun hálendisins.
Sjá hér frétt frétt Ríkisútvarpsins og frétt á Smugan.is
Lífsstarf Guðmundar Páls var ómetanlegur innblástur fyrir náttúruverndara þessa lands. meira

31. maí 2012

Stuðningsyfirlýsing Pan Parks

Evrópsku samtökin Pan Parks Foundation, sem vinna að friðlýsingu náttúrusvæða í Evrópu hafa sent stuðningsyfirlýsingu til íslenskra náttúruverndarsamtaka vegna afstöðu þeirra til Rammaáætlunar. meira

10. maí 2012

Skýrsla stjórnar

Sjá hér skýrslu stjórnar 2010-2012, lögð fram á aðalfundi Náttúruverndarsamtaka Islands þann 24. apríl s.l. meira

10. maí 2012

Hvað eru mörg gamma í því?

réttastofa Ríkisútvarpsins greindi frá því í gær að áform þýska fyrirtækisins PCC um að reisa kísilverksmiðju á Bakka við Húsavík séu „… háð vilja íslenskra stjórnvalda til að styrkja verkefnið. Stuðningur yfirvalda skipti miklu í þessari jöfnu.” eins og segir í fréttinni. Haft er eftir yfirmanni orkusviðs PCC að fyrirtækið leggi áherslu á að enn sé mikilvægum atriðum ólokið, fjármálaástandið í Evrópu sé viðkvæmt og það geti haft áhrif á fjármögnun og viðskiptasamninga. meira

09. maí 2012

Um sögn Náttúruverndarsamtaka Íslands um Rammaáætlun

Náttúruverndarsamtök Íslands benda á í umsögn sinni að engin knýjandi þörf er fyrir virkjanir næstu árin. Þar af leiðir am eru umdeildir. Sjá Umsögn Náttúruverndarsamtakanna hér. meira

17. apríl 2012

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands 24. apríl

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð og hefst fundurinn kl. 20.00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf (sjá að neðan). Skýrsla stjórnar verður kynnt aðalfundi. meira

11. apríl 2012

Stofnun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins

Síðastliðið haust var haldinn fjölmennur íbúafundur um Elliðaárdalinn. Í framhaldi af þeim fundi boðar nú hópur áhugafólks um dalinn til stofnfundar Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins.
Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur, Rafstöðvarvegi, fimmtudaginn 12. apríl og hefst kl. 20:00.
Allt áhugafólk um Elliðaárdalinn er hvatt til að mæta. meira

19. mars 2012

Bréf sent Alþingismönnum vegna ummæla Bjarna Benediktssonar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir á flokksráðsfundi s.l. laugardag að með „baktjaldamakki” væru „öfgamenn í umhverfismálum eru hreinlega að taka orkumál á Íslandi - og þar með verðmætasköpun til langrar framtíðar - í gíslingu. Um það,” segir Bjarni „getur aldrei tekist nein sátt!”
meira

14. mars 2012

Þjórsárver – afmælisdagskrá í Árnesi 17. mars kl. 14:00

Fjörutíu ár eru nú liðin síðan barátta heimamanna í Gnúpverjahreppi fyrir verndun Þjórsárvera hófst. Nú hyllir undir lok þeirrar baráttu og því ber að fagna. meira

08. mars 2012

Bréf til þingmanna um innflutning sorps frá Bandaríkjunum

Athygli ykkar er vakin á að innflutningur sorps og spilliefna frá Bandaríkjunum er ólöglegur. Ísland er aðili að Basel-samningnum um flutning og förgun splliefna. Þar með talin heimilisúrgangur og spillefni frá bruna heimilisúrgangs. meira

01. mars 2012

Hálendi án hirðis - Snorri Baldursson, Fréttablaðið 29. apríl 2012

Í umhverfisráðuneyti er unnið að sameiningu stofnana sem sinna umsýslu friðlanda, þjóðgarða og hugsanlega þjóðskóga. Það er mikilvægur áfangi að því að samræma vörslu lands í þjóðareigu. En ekki má láta þar við sitja. Þjóðlendurnar á miðhálendi Íslands þurfa líka skjól í öflugri stofnun með sýn sem byggir á verndun og sjálfbærri nýtingu. Sjá grein Snorra hér. meira

31. janúar 2012

Þingvallavatn - Dýrmætt vistkerfi undir álagi - Hilmar J. Malmquist

Þingvallavatn er stærsta lindavatn landsins. Mikil jarðfræðileg og líffræðileg fjölbreytni og sérstaða, tærleiki vatnsins og hinn blái litur gera það fágætt á hnattræna vísu. Í máli Hilmars kom fram að vatnið er viðkvæmur viðtaki mengunar, ekki síst niturs en ef magn þess eykst mikið umfram náttúruleg mörk er hætta á auknum vexti þörunga, minni tærleika og breytingum á þróun vistkerfis vatnsins.
Sjá fyrirlestur Hilmars Malmquists hér. meira

12. nóvember 2011

Sameiginleg umsögn félagasamtaka um Rammaáætlun

Félagasamtök um nátturuvernd hafa sent inn sameiginlega umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.
Hina sameiginlegu umsókng má lesa hér. meira

31. október 2011

Stíflur í ám og áhrif þeirra á fiskstofna

Fyrirlestur um stíflur í ám og tilraunir til að greiða för sjógöngufiska á áhrifasvæðum stíflumannvirkja verður haldinn í Háskólabíói, Sal 2, kl. 11:50 – 13.20, fimmtudaginn 3. nóvember 2011. meira

03. október 2011

Skráning á umhverfisþing

Sjá um skráningu á Uhverfisþing. meira

29. september 2011

Telja línur í Veiðivötn umhverfismatsskyldar

"Við mælumst eindregið til þess að þessi framkvæmd fari í umhverfismat," segir Hilmar J. Malmquist, stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Íslands, um áætlaða lagningu raflínu og ljósleiðara frá Vatnsfelli í Veiðivötn og Snjóöldu.
Sjá Fréttablaðið. meira

22. september 2011

Ályktun Fuglaverndar, Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands vegna vegagerðar í Gufudalssveit

Landvernd, Fuglavernd og Náttúruverndarsamtök Íslands lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra að hlífa Teigsskógi og leggja til vegagerð eftir svokallaðri D-leið í Gufudalssveit með göngum undir Hjallaháls. meira

19. september 2011

Árósasamningurinn lögfestur á Alþingi

...allar stjórnvaldsákvarðanir er lúta að veitingu, endurskoðun og afturköllun leyfa vegna framkvæmda sem falla undir lög um mat á umhverfisáhrifum, verði kæranlegar til úrskurðarnefndarinnar um leið og leyfisveitingavaldið færist til viðeigandi undirstofnana.
Sjá fréttatilkynningu umhverfisráðuneytisins hér. meira

13. september 2011

Björgum Reykjanesskaganum! - fundur 20. september 2011

Fundur áhugafólks um björgun Reykjanesskagans verður haldinn á Café Aroma í Verslunarmiðsöðinni Firði í Hafnarfirði á annari hæð, Fjarðargötu 13.-15., klukkan 20:00, þriðjudaginn 20. september 2011. meira

06. september 2011

Hvítbók um náttúruvernd

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti í morgun í ríkisstjórnhvítbók sem nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga hefur unnið en í henni felst heildarúttekt á lagaumhverfi náttúruverndar á Íslandi. Sjá hér.
meira

Síða 6 af 35Fyrst   Fyrra   1  2  3  4  5  [6]  7  8  9  10  Næsta   Síðast