Navigate / Profile / Search

Profile

Loftslagsbreytingar


02. september 2013

Fyrirlestur Chris Mooney,

Sálfræðin sem býr að baki stríðinu gegn umhverfisvísindum. meira

26. ágúst 2013

Greenpeace kann að koma á óvart.

Olíufélagið Shell hélt að dagurinn væri þeirra en Greenpeace kann ýmis ráð til að benda á hvað fyrirtækið aðhefst á norðurslóðum. meira

03. júlí 2013

Save the Arctic from Shell and its Russian friends

Save the Arctic from Shell and its Russian friends meira

29. maí 2013

Myndrænna getur það ekki verið

Hugsið ykkur ef þetta væri lífeyrissjóðurinn ykkar, gengi krónunar, þróun kaupmáttar og væri fréttum nánast daglega. meira

24. maí 2013

"Do the Math" - Reiknum dæmið til enda

Það er mál manna í umhverfisverndarhreyfingunni hér á landi - og það á einnig við um fjölda stjórnmálamanna - að ætli Ísland að verða fyrirmynd annarra þjóða í umhverfismálum, líkt og þeim félögum Sigmundi Davíð og Bjarna Benediktssyni hefur orðið tíðrætt um í ljósi fyrri afreka, sé algjörlega nauðsynlegt að legga af öll áform um olíuboranir á Drekasvæðinu. Þau áform hreinlega standast ekki þá útreikninga sem liggja skýrt fyrir í 'Do the Math'. meira

06. maí 2013

Áhugaverður fyrirlestur um sjálfbæra þróun

“Our goal is to figure out how to produce more with less land, less water and less pollution, so we won't be the only species left living on this planet.” meira

22. apríl 2013

Á degi jarðar

Í tilefni af Degi jarðar hinn 22. apríl bjóða Náttúruverndarsamtök Íslands og Vísindafélag Íslands, í samstarfi við Breska sendiráðið, til frumsýningar á kvikmyndinni "Thin Ice". Sýningin hefst kl. 19:30 í Bíó Paradís á Degi jarðar, mánudaginn 22. apríl, en myndin verður heimsfrumsýnd sama dag víða um heim meira

18. apríl 2013

„Á þunnum ís"

Í tilefni af Degi jarðar hinn 22. apríl bjóða Náttúruverndarsamtök Íslands og Vísindafélag Íslands, í samstarfi við Breska sendiráðið, til frumsýningar á kvikmyndinni "Thin Ice". meira11. apríl 2013

The Arctic Melt: A wake up call, not a business opportunity

The Arctic Melt: A wake up call, not a business opportunity meira

06. apríl 2013

Dagur Jarðar 22. apríl 2013

Í sameiningu viljum við persónugera þau ógnarstóru verkefni sem fylgja því að taka á þeim vandamálum sem hlýnun andrúmsloftsins leiðir af sér; að segja umheiminum frá með því að sýna myndir frá þúsundum atburða um víða veröld sem verða á Degi jarðar. meira

11. mars 2013

Chasing Ice - Háskólatorg 20. mars

Heimildarmyndin Chasing Ice sem var ein athygilsverðasta myndin á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur RIFF International Film Festival verður sýnd í þann 20. mars í stofu 105, kl. 20, Háskólatorgi, HÍ. Allir velkomnir. meira

21. febrúar 2013

Evrópusambandið herðir öryggisreglur fyrir olíuboranir

Írar sem eru í forsæti fyrir Evrópusambandið fyrri helming þessa árs hafa náð samkomulagi við Evrópuþingið um hertar öryggisreglur fyrir borun eftir olíu á norðurslóðum. Greenpeace-samtökin fagna niðurstöðunni og telja að samkomulag ráðherraráðsins og þingsins kunni að draga úr áhuga olíufélaga á að leita eftir olíu á norðurskutssvæðinu. meira

13. febrúar 2013

Obama forseti talaði skýrt um loftslagsmál í stefnuræðu sinni

"But if Congress won’t act soon to protect future generations, I will. I will direct my Cabinet to come up with executive actions we can take, now and in the future, to reduce pollution, prepare our communities for the consequences of climate change, and speed the transition to more sustainable sources of energy." meira

25. janúar 2013

Allir íslenskir stjórnmálamenn ættu að horfa á þessa mynd

Alli stjórnmálamenn, kennarar, fjölmiðlamenn, útgerðarmenn og verkalýðsfélög, allir Íslendingar raunar ættu að horfa á þessa mynd frá bandarísku umhverfisverndarsamtökunum Natural Resources Defense Council (NRDC) Súrnun sjávar er ein alvarlegasta ógn sem steðjar að lífríki sjáva meira

11. janúar 2013

Hagfræðingur Alþjóðaorkumála- stofnunarinnar um olíuvinnslu á norðurslóðum

Aðalhagfræðingur Alþjóðaorkumálastofnunarinnar, Fathi Birol, hefur ekki mikla trú á að mikið verði úr olíuvinnslu á norðurslóðum næstu 20 árin eða svo. meira

04. janúar 2013

Formaður VG snýst gegn umhverfisvernd

Tal Steingríms J. Sigfússonar um varfærni og virðingu gagnvart umhverfinu ber vott um tvískinnung. Formaður Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs hlýtur að vita að aukin vinnsla jarðefnaeldsneytis mun ekki einungis hafa í för með sér hættur fyrir viðkvæmt umhverfis norðurslóða heldur einnig torvelda mannkyni enn frekar það erfiða verkefni að koma í veg fyrir óafturkræfar loftslagsbreytingar. meira

10. desember 2012

Frétt RÚV um niðurstöðuna í Doha

Ríkissjónvarpið greindi frá niðurstöðu 18. loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna í Doha þann 10. desember. meira

19. nóvember 2012

Skýrsla Alþjóðabankans 4 C° "Turn Down the Heat"

Um er að ræða íhaldssamar stofnanir og því vakti athygli sú nálgun IEA, að

No more than one-third of proven reserves of fossil fuels can be consumed prior to 2050 if the world is to achieve the 2 °C goal, unless carbon capture and storage (CCS) technology is widely deployed. meira

Síða 3 af 13Fyrst   Fyrra   1  2  [3]  4  5  6  7  8  9  10  Næsta   Síðast