Navigate / Profile / Search

Profile

Færslur fyrir 'Vera Waage'

12. mars 2013

Í tilefni dagsins

Öllu gleðilegri eru tíðindin frá Bangkok þar sem umhverfisverndarsamtök fögnuðu sigri. Þar fer nú fram ráðstefna CITES (Samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu). Fimm tegundir hákarla voru færðar í 2. flokk yfir dýr í útrýmingarhættu. Það þýðir ekki að verslun með afurðir af þessum tegundum verði bönnuð en hún verður undir betra eftirliti. meira

13. febrúar 2013

Obama forseti talaði skýrt um loftslagsmál í stefnuræðu sinni

"But if Congress won’t act soon to protect future generations, I will. I will direct my Cabinet to come up with executive actions we can take, now and in the future, to reduce pollution, prepare our communities for the consequences of climate change, and speed the transition to more sustainable sources of energy." meira

16. janúar 2013

Fauna.is

Á fauna.is er að finna safn mynda af plöntum og dýrum sem allar eru unnar af Jóni Baldri Hlíðberg. Fauna inniheldur nú nærri 2000 myndir ýmissa lífvera og stöðugt er bætt við safnið eftir því sem myndir verða til eða losna til birtingar. meira

29. júní 2010

Articles of INCA

Articles of Association Iceland Nature
Conservation Association meira