Navigate / Profile / Search

Profile

Með bréfi dags. 9. apríl s.l. fóru Náttúruverndarsamtök fram á að fá forsætisráðherra upplýsti hvaða stóru náttúruverndarsamtök hann átti við í svari sínu til Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur á Alþingi þann 2. apríl s.l. Sjá bréf í viðhengi.

Athygli forsætisráðuneytisins hefur verið vakinn á að ekkert svar hefur enn borist og er því erindið ítrekað hér með vísan til 17. gr. upplýsingalaga nr. 140 2012. Ennfremur er vísað til 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37. 1993.