Navigate / Profile / Search

Profile

Sérstaða og verðmæti miðhálendisins felst í einstakri náttúru, óviðjafnanlegum andstæðum í landslagi og víðernum sem talin eru meðal síðustu stóru víðerna Evrópu. Sú ábyrgð sem hvílir á núlifandi kynslóðum að varðveita þessi miklu auðæfi svo að komandi kynslóðir um ókomna tíð fái einnig notið þeirra.

Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu nýtur stuðnings 56% þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup sem gerð var í október 2011.