Navigate / Profile / Search

Profile

Viðburður 18. mars 2014
Noah frumsýnd í Sambíóunum, Egilshöll  - Darren Aronofsky verður viðstaddur
Stórtónleikar í Eldborg fram koma: Highlands, Patti Smith, Mammút, Retro Stefson, Of Monsters and Men, Björk, Samaris og Lykke Li.
Miðasala hefst þriðjudaginn 4. mars kl. 10 á harpa.is og midi.is
Söfnun fyrir Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands

Gætum garðsins

Gætum garðsins

Viðburður 18. mars 2014
Noah frumsýnd í Sambíóunum, Egilshöll - Darren Aronofsky verður viðstaddur
Stórtónleikar í Eldborg fram koma: Highlands, Patti Smith, Mammút, Retro Stefson, Of Monsters and Men, Björk, Samaris og Lykke Li.
Miðasala hefst þriðjudaginn 4. mars kl. 10 á harpa.is og midi.is
Söfnun fyrir Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands

Stop - Let's Guard the Garden

This project was introduced at a press conference at Harpa on the 3rd of March 2014. Björk and Darren Aronofsky participated in the press conference.

15 nýjar virkjanir eða Þjóðgarð?

Sérstaða og verðmæti miðhálendisins felst í einstakri náttúru, óviðjafnanlegum andstæðum í landslagi og víðernum sem talin eru meðal síðustu stóru víðerna Evrópu. Sú ábyrgð sem hvílir á núlifandi kynslóðum að varðveita þessi miklu auðæfi svo að komandi kynslóðir um ókomna tíð fái einnig notið þeirra.

Sprengisandur, víðáttan eða Háspennulínur?

Sprengisandur - víðáttan eða Háspennulínur?